7 mættu í félagsróður. Við söknuðum sárt róðrarstjóra kvöldsins. Í alvöru. Þegar söknuðurinn ætlaði okkur að æra, fékk ég mér MALT, gyrti mig í brók - og tók stjórnina. Nú við gusuðum okkur norður fyrir Geldinganes í norðangolu með tilheyrandi hopperí eftir að hafa vísiterað Blikastaðakró og Þerney. Vorum yfir 2 tíma á sjó. Þessi röru.
Össi Bjössi Örsi, Sveinn Sara Katrín og Rúnar.