Heyrist plomp?

11 ágú 2015 19:28 #1 by Klara
Replied by Klara on topic Heyrist plomp?
Rakst á þetta á netinu, en veit ekki hvort að þetta sé gagnlegt:
www.qajaqusa.org/Movies/movies.html

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 ágú 2015 17:00 #2 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Heyrist plomp?
Takk fyrir þessar skýringar.
Það gekk vel hjá mér að fara eftir þessu í rólegum róðri. Ég gat læðst nær hljóðlaust að fuglum á fjörusteinum, betur en verið hefur með stórum litskærum árablöðum.
Um leið og ég tók á og reyndi að ná upp hraða gekk það þó ekki eins vel og við tók splass og plomp í góðum takti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 ágú 2015 23:47 - 04 ágú 2015 00:07 #3 by Larus
Replied by Larus on topic Heyrist plomp?
Sæll Gísli, hér er smá grein um canted stroke svokallað sem gengur út á að halla árinni þannig að efri brún er framar en neðri brún blaðið hallar 20-30 gráður frá lóðréttu, allt áratakið sem gerir að blaðið grefur sig fljótt niður og ef vel tekst til dregur blaðið ekki loft með niður og því hljóðlaust eða svo til, annað sem vinnst er að blaðið er i loftlausu vatni þannig að átakið er ósvikið og þungt.
Ég skoðaði i róðrarlag James Manke sem kom hér í fyrra, velþekktur grænlandstækni maður, hann réri þannig að hann stakk ekki langt fram en gróf árina djupt og hratt í vatnið eiginlega við hliðina á sér og keyrði hana fremur langt aftur miðað við það sem euroræðarar eru að predika og hann réri með mörgum hröðum áratökum, sama sýndist mer vera uppi a teningnum hjá Maligiaq sem var hér fyrir tveim árum.
Þeir eru ekki með miklar handleggja hreyfingar og upphandleggir nokuð þétt við búkinn en árinni lyft með framhandleggjum og árakakið kemur úr bolvindunni sem gerir að lágmarks hreyfing er framkvæmd til að spara orku á löngum róðrum.



Hér er Greg Stamer að lýsa canted stroke:

Just to keep the history from being lost in a sea of confusion, the canted blade stroke is not an invention of Maligiaq Padilla, he learned it from his Grandfather and it's popular in many areas of SW Greenland. There's also some old texts outside of Greenland (Caribou Kayaks) that describe the canted stroke.

Before the Greenlanders came and started teaching Americans (in the late 1980's) we tried to use a GP with the same "rules" that we learned for a Euro. That included putting all of our fingers on the paddle shaft. Seems like common sense but If you do this the blades will orient vertically and you tend to get flutter. The Greenlanders emphasized that you hold a GP so that only your thumbs and forefingers are on the shaft, with your remaining fingers draped over the blades. This causes the paddle blades to tilt forward naturally because the palm of your hand is tilted forward when your wrist is straight (open your hand and look). If you have a paddle that fits well this will happen without any conscious manipulation. No rules to remember.

When a paddle first flutters and then the fluttering stops, obviously the kayaker has made some unconscious compensations. I'd bet that they improved their catch (by fully and quickly burying the blade) and probably added a very slight blade angle at the catch without realizing it. You don't need much.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 ágú 2015 22:56 - 03 ágú 2015 22:56 #4 by Gíslihf
Heyrist plomp? was created by Gíslihf
Ég reri áðan Geldinganeshring með ár að hætti Inúita og smíð Gísla Karlssonar.

Án þess að lýsa áralagi mínu nánar langar mig að spyrja ykkur sem eruð orðnir grænir af reynslu við róður slíkra ára:

Heyrist plomp og kemur skvetta oftast þegar þið dýfið endanum í til átaks?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum