Þingvallaferð sett á bið

11 sep 2015 09:05 #1 by Guðni Páll
Góðan daginn

Ég hef ákveðið að setja þessa ferð á smá bið vegna lélegrar skráningar og ég fæ ekki mann til að leysa mig af sem róðrarstjóri.

Nánari uppl. Um þessa ferð kemur á þessu þræði seinna

Kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 sep 2015 07:56 - 10 sep 2015 07:56 #2 by Guðni Páll
Góðan daginn

Ekki er áhuginn mikill á þessari ferð.

Ég persónulega kemst ekki í þessa ferð á þessum tíma.
En er búin að óska eftir nýjum róðrarstjóra, ef menn eru tilbúnir í það verkefni þá væri það vel þegið.

En ef ekkert gerist þá sé ég ekki þessa ferð verða að veruleika og þá fyrst og fremst vegna þátttökuleysis.

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 sep 2015 15:40 #3 by SPerla
Breytingar hjá mer, verð akkúrat að vinna............á Þingvöllum um næstu helgi þannig að ég rekst kannski á ykkur en engin verður róðurinn hjá mér.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 sep 2015 10:59 #4 by SPerla
ég hef hug á að mæta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 sep 2015 07:44 - 07 sep 2015 09:48 #5 by baldur
Ég ætla að reyna að mæta.
kveðja Baldur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 sep 2015 07:13 - 07 sep 2015 09:49 #6 by Ingi
Ingi og Eva mæta
B) B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 sep 2015 15:06 - 11 sep 2015 09:02 #7 by Guðni Páll
Þá er komið að Þingvallaferð Kayakklúbbsins 2015.

En mig langar að athuga áhuga félagsmann á þessari ferð.
Eins og plan ferðanefndar var sett frá átti þessi ferð að vera næst komandi laugardag 05.09.2015.
En vegna anna á laugardaginn hjá mér hef ég ákveðið að fresta henni um eina helgi.
Þannig Þingvallaróður verður Laugardaginn 12.09.2015.

Fínt væri að fá að sjá áhuga fyrir þessari ferð og hverjir hafa hugsað sér að koma.

Kveðja
Guðni Páll
S.664-1264
gudnipallv@gmail.com

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum