Ég tek einhver skref áfram í núna í haust.
Það sem liggur fyrir að gera er :
- Gps ferlar. Ég fór þá leið að vefsæðið okkar geyma og setja þá fram. Núna er hægt að skoða ferla frá Fróðleikur->Ferlar. Þeir sem eru innskráðir geta hlaðið þeim niður og eins ekki síður hlaðið upp. Vonandi námum við sameiginlega að byggja upp stórt og ganglegt safn ferla fyrir kayaksportið
- Dagatal, sem betur blandast síðunni okkar, útlitslega og aðgerðarlega.
- Myndasafn. Ég þarf að fylgja eftir því sem Jónas er að gera á flickr síðu klúbbsins.
- Útlit. Betri leturgerð og aðgerðir. Sjá dæmi/tillögu í fyrrgreindum stað fyrir Ferla.
Ef einhverjir í klúbbnum eru vefsíðu snillingar þá væri frábært að koma um teimi sem getur unnið þetta ofl. Eins mega allir vera duglegir að koma inn efni/greinum um allt sem tengist sportinu, t.d. smíði, ferðir, þýddar greinar, o.s.frv.