Heimasíðan - Haustverkefnin

15 sep 2015 19:33 #1 by Andri
Replied by Andri on topic Heimasíðan - Haustverkefnin
Frábært, það er oft talað um að síðan sé hjarta klúbbsins og það er mikilvægt að halda henni við.
Ég er ekki vefsíðusnillingur en vona að það bjóði sig einhver fram til að koma með í þessa vinnu, vont ef að þetta lendir bara á einum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 sep 2015 17:54 #2 by Gunni
Ég tek einhver skref áfram í núna í haust.
Það sem liggur fyrir að gera er :
- Gps ferlar. Ég fór þá leið að vefsæðið okkar geyma og setja þá fram. Núna er hægt að skoða ferla frá Fróðleikur->Ferlar. Þeir sem eru innskráðir geta hlaðið þeim niður og eins ekki síður hlaðið upp. Vonandi námum við sameiginlega að byggja upp stórt og ganglegt safn ferla fyrir kayaksportið
- Dagatal, sem betur blandast síðunni okkar, útlitslega og aðgerðarlega.
- Myndasafn. Ég þarf að fylgja eftir því sem Jónas er að gera á flickr síðu klúbbsins.
- Útlit. Betri leturgerð og aðgerðir. Sjá dæmi/tillögu í fyrrgreindum stað fyrir Ferla.

Ef einhverjir í klúbbnum eru vefsíðu snillingar þá væri frábært að koma um teimi sem getur unnið þetta ofl. Eins mega allir vera duglegir að koma inn efni/greinum um allt sem tengist sportinu, t.d. smíði, ferðir, þýddar greinar, o.s.frv.
The following user(s) said Thank You: SAS, Jónas G.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum