Vegna anna félagsmann þá hefur það komið í minn hlut að
Leiða Friðarsúluróðurinn núna á föstudatinn
mæting 18.15.
Sjósett kl.18.50 og lent í Virkisfjöru um kl. 19:40
Friðarsúlan tendruð kl. 20
Haldið heim kl. 20:20 og komið í Geldinganes kl. 21:05
Lesa má um viðburinn hér
videy.com/vidburdir/tendrun-fridarsulunnar-3/
Þetta hefur verið verið árlegur og skemmtilegur viðburður hjá okkur í klúbbnum.
Ath:
Róðurinn út í Viðey er í ljósaskiptunum en bakaleiðin er í svartamyrkri þannig að nauðsynlegur aukabúnaður fyrir ræðara í þetta skipti er ljóstýra aftan á vestið eða bátinn helst bæði. Hjálmar hafðir með eigi fólk þá, utanyfirflík fyrir róðrarstoppið í Viðey - og heitt á brúsa sakar ekki
kv
Sigurjón