Það er gaman að rifja þetta upp Ingi.
Ætli þetta sé nú ekki ofmælt með róðrarskýrsluna, en það væri gaman að róa þarna aftur næsta sumar, það er of seint nú að halda upp á 10 ára afmælið.
Það var nánast búið að aflýsa ferðinni vegna veðurs, en við vorum ekki á því að hætta við og kynntumst í þessari ferð. Ég var byrjandi og man að ég réð illa við bátinn í rokinu.