Hvítárvatn 11 ár

28 okt 2015 21:19 #1 by Gummi
Replied by Gummi on topic Hvítárvatn 11 ár
Líst vel á að róa þessa leið aftur við tækifæri og gæti meira að segja falst eftir lykli að salernisaðstöðu og fleiru á upphafsstaðnum.

Kv. Gummi J.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 okt 2015 22:00 - 21 okt 2015 22:20 #2 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Hvítárvatn 11 ár
Það er gaman að rifja þetta upp Ingi.
Ætli þetta sé nú ekki ofmælt með róðrarskýrsluna, en það væri gaman að róa þarna aftur næsta sumar, það er of seint nú að halda upp á 10 ára afmælið.
Það var nánast búið að aflýsa ferðinni vegna veðurs, en við vorum ekki á því að hætta við og kynntumst í þessari ferð. Ég var byrjandi og man að ég réð illa við bátinn í rokinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 okt 2015 20:15 - 21 okt 2015 21:16 #3 by Ingi
Hvítárvatn 11 ár was created by Ingi
Á næsta ári verða 11 ár liðin frá því að við Gísli fórum í sögulega ferð á Hvítárvatni. Hvernig væri Gísli hefði forgöngu og stýrði afmælisferð með gistingu yfir nótt í Karlsdrætti næsta sumar. Mér skilst að jökullinn hafi hopað á hverju ári síðan. Við eigum nokkrar myndir af þessari frækilegu för og flottustu róðrarskýrslu klúbbsins hingað til.
Kv
Ingi

kayakklubburinn.is/index.php/frodhleikur...kayak/77-hvvatn-2005

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum