Veit einhver hver á gul-græna Inazone 240 bátinn?

29 okt 2015 20:12 #1 by Jói Kojak
Svo finnst mér kominn tími á að OldBoys taki róður. Verð á klakanum yfir jólin. Einhver spenntur fyrir gamlársróðri?


Sent from my iPhone using Tapatalk

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 okt 2015 20:02 #2 by Jói Kojak
Var að róa með tveimur Pyranha kempum sem búa í Voss um síðustu helgi. Andy Phillips og Mikey Abbott. Annar á 9R og hinn á XL Burninum nýjasta.

Er ekki málið að skella sér á eitthvað svoleiðis? Kannski 9R Large?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 okt 2015 21:20 #3 by Gummi
Hann Máni á bátinn ekki lengur, en í augnablikinu man ég ekki hver á hann.

Kv. Gummi J.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 okt 2015 20:16 #4 by havh
Jói minn, hann er nú ekki heiðgreinn og heitir I3 ;)
Það er nú samt synd að horfa á svona bát ó-róðrafæran þegar skelin er í fínu lagi, þó gömul sé.
Annars þarf ég að komast í búð erlendis til að sjá hvað hægt er að gera fyrir vorið.
En væri alveg til í pimpa þessa skel upp, þó það myndi kosta smá.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 okt 2015 12:48 - 28 okt 2015 12:51 #5 by Jói Kojak
Hét hann ekki Máni eda eitthvad álíka? Og var innheimtumadur ?

Dóri, verdurdu ekki bara ad sætta thig vid missinn og halda áfram med lífid? Ordid ansi langt sorgarferli B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 okt 2015 11:06 #6 by havh
Akkurat þessi, veistu hver er á honum þarna?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 okt 2015 10:33 - 28 okt 2015 10:37 #7 by Steini
Það er ekki þessi; vimeo.com/66017487 sést á mín 1:43 og 4:05?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 okt 2015 22:29 #8 by havh
Það er Inazone 240 gul-grænur í lauginni. Hann þarfnast umhyggju eins og nýtt backrest , drain plug og fleira.
Veit einhver hver á hann?

kv
Dóri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum