Ég var að eignast annan kanó, þannig að flotinn er nú tveir kanóar, 4 sjókajakar og einn straumbátur
Reyndar eru Príjoninnn og gamli Nordkappinn ekki bestu keipar til kennslu, þannig að rétt væri að selja þá og kaupa plastbáta af styttri gerðinni í staðinn. Ég var að skoða úrvalið hjá
kajakhotellet.dk og það er fjölbreytt.
PS Fékk bók Lindemanns "Alone at sea." að láni um leið og ég keypi kanóinn. Þar segir frá tveim róðrum hans yfir Atlantshaf, árið 1955 og -6 og eru þær nú hluti af sögu kajaksins.