Bækur um kayaksportið

22 nóv 2015 16:00 #1 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Bækur um kayaksportið
Sæl

Er með eina í hillunni "The Cruelest Journey" höfundurinn Kira Salak bandarísk kona sem kláraði 600 mílna solo kayakferð á Niger ánni í Malí til hinnar
fornfrægu borgar Timbuktu.


Alveg þess virði að kíkja á.
GummiB.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 nóv 2015 12:08 - 22 nóv 2015 12:58 #2 by Ingi
Replied by Ingi on topic Bækur um kayaksportið
www.amazon.com/gp/product/0393320707?key...ref_=sr_1_62&sr=8-62

Vönduð bók um ferðir á þekktar og óþekktar slóðir.
"Precautions are not necessary to make seakayaking safe; they are necessary to keep it safe. When I plan expeditions to remote coasts, I do everything possible to avoid testing Yvon Chouinard´s premis that " Adventure begins when you screw up" segir Jonathan Hanson í fyrsta kafla um sjókayakferðir nær og fjær. Skemmtilegur og léttur texti.

og Stepping stones of Ungava and Labrador eftir Nigel Foster.

Kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 nóv 2015 10:46 #3 by Gunni
Replied by Gunni on topic Bækur um kayaksportið
Bókaklúbburinn sést hjá þeim sem skrá sig inn á síðuna. Það eru nokkrar leiðir að bókunum, helsta núna er niðri í hægra horninu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 nóv 2015 10:00 - 22 nóv 2015 10:01 #4 by Andri
Replied by Andri on topic Bækur um kayaksportið
Þetta er skemmtileg hugmynd.

Hjá mér liggja þessar bækur og eru hér með boðnar til útláns
Paddle to the arctic eftir Don Starkell
www.amazon.com/Paddle-Arctic-Incredible-...paddle+to+the+arctic

og Building the Greenland Kayak eftir Christopher Cunningham
www.amazon.com/Building-Greenland-Kayak-...+the+greenland+kayak

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 nóv 2015 16:08 - 21 nóv 2015 16:13 #5 by Gíslihf
Það er tilvalið á þessum árstíma, þegar erfitt er að stunda róðra, að kíkja í góðar bækur sér til fróðleiks og skemmtunar.

Gunnar ingi er að gera bókahorn hér á síðunni þar sem við setjum inn nokkrar bækur sem hægt er að fá lánaðar.
Þetta er tilraun, þar sem félagar lána hvor öðrum bækur og er klúbbsíðan tengiliður.
Það er þá best að merkja bækur sínar greinilega og skrifa hjá sér lántöku og miða við einn mánuð nema um annað verði samið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum