Minni á félagsróður á morgun laugardag (16.01), mæting kl. 9:30 og sjósett kl. 10:00. Nú er tækifæri til þess að stimpla sig inn í Excel róðrarskalið fyrir 2016.
Veðurspá metur vindhraða á bilinu 6-8 m/s og hitastig rétt yfir frostmarki,. Flóð er kl. 10:57
Róðrarleið verður ákveðin á pallinum í samræmi við aðstæður, hópinn og ákafa róðrastjóra.
Undirritaður er skráður róðrarstjóri og stefnir að mætingu þó heilsan sé tæp. Treysti á að einhver taki róðrarstjórn ef heilsan svíkur.
Kv Egill