Undirrituð er ritari róðrarstjóra morgundagsins, Þóru.
Þóra lofar skemmtilegum róðri en þó má búast við að það blási hressilega á okkur.
Gæti slegið upp í 10 m/s SV en nokkuð hlýtt (miðað við árstíma).
Tilvalið að mæta í félagsróður

Sjáumst á morgun.