Það er ekki hægt annað en að vera sammála þessari grein
www.hringbraut.is/frettir/leyfa-jeppa-en...VrsAeR7BVd9.facebook
Það er kostulegt að banna róður á Mývatni allt árið, á meðan heimamenn þeysast á vélbátum á sama tíma. Þessu verður vonandi breytt þ.a. kayakróður verði t.d. leyfður utan þess tímabils er fuglarnir á vatninu eru í sárum. Það væri í anda náttúruverndar sem flestir gætu sætt sig við.
Sveinn Axel