Það er sundlaugaræfing kl 16:00. Þetta er frábær aðstaða sem allir ættu að nýta sér.
Læt nokkrar æfingar fylgja með sem gott er að æfa yfir veturinn.
Hérna sýnir James Roberts flotta sjálfsbjörgun.
Hérna er líka ein flott hvet alla til að reyna þetta
Og svo kóngurinn sjálfur með góð ráð.
kv Guðni Páll