Ein af stórkostlegustu ferðum Kayakklúbbsins hvað gæði lands,vatns og kayakróðurs snerti var ferðin í Langasjó í ágústmánuði 2007
Þetta var ferð sem var plönuð á ferðaskrá klúbbsins en hafði ekki verið blásið til hennar af einhverjum ástæðum á réttum tíma -nema Páll Reynisson, kakakræðari tók það upp að blása til ferðar – en hér áður var þetta svona dálítið laust í reipunum með að dagsetningar væru heilagar.
Nema ferðin var farin og hér er ferðasaga og eitthvað af myndum frá ferðinni
Bara slá á þráðinn og á myndir ef menn og konur vilja stækka.
saevarh.blog.is/blog/saevarh/entry/1197344/
Vona að flestir hafi eitthvað gagn og gaman af