Enn úr sjóði kayakminninganna:
Nú er úti veður vont og því gott að fá eina sumarglennu
Það ver sumarið 2008 að Kayakklúbburinn efndi til róðurs frá Grundafirði á Snæfellsnesi
Fararstjóri ferðar var Reynir Tómas en þau hjónin hann og Steinunn höfðu gert víðreist á kayökum með norðurströnd Snæfellsness
Hámark þessarar ferðar var heimsókn í Melrakkaey sem er um 8 km utan Grundarfjarðar
Alveg stórmerkileg fuglaparadís
Bara smella á þráð og stækka myndir með smell
saevarh.blog.is/blog/saevarh/entry/604364/