Síðsumarróður um eyjarnar í mynni Hvammsfjarðar

29 feb 2016 22:11 - 29 feb 2016 23:28 #1 by Sævar H.
Það er enginn friður fyrir þessum minningum um horfna róðrardaga .
Vonandi fyrirgefst það .
Nú eru það minningabrot frá síðsumrinu árið 2006 .þegar lagt var upp frá Kvennhólsvogi á Fellsströnd og róið um Þröskulda og í Fagurey
Komið við í Elliðaey og Klakkeyjum á leiðinni í Kvennhólsvoginn á heimleið
Við vorum 30 kayaræðarar og leiðangurs og fararstjóri var Reynir Tómas Geirsson

Bara slá á þráðinn og myndirnar
saevarh.blog.is/blog/saevarh/entry/1196732/

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum