Fundargerð aðalfundar 2016 er komin í
skjalasafnið
. Fundargerðin er birt með fyrirvara, en á fundinum bendi Andri á mismun á eignarstöðu milli ára upp á ca 20.000. þar sem þessari spurningu var ekki svarað á fundinum vegna forfalla gjaldkera, þá er fundargerðin birt með fyrirvara. Fundargerðin verður uppfærð þegar Gísli gjaldkeri hefiur svarað.
Ný stjórn hittist í vikunni á sínum fyrsta fundi, skipti með sér verkum og ákvað kaupa kayak og selja annan ofl.. Fundargerð stjórnarfundarins finnið þið einig í
skjalasafninu
Til að sjá fundargerðirnar, þá verði þið að logga ykkur inn á síðuna..
kv
Sveinn Axel