Elliðaár

25 mar 2016 09:37 #1 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár
Nei, hann var eini sem synti ekki. Ég og Martin lentum báðir í því sama, festumst utan í litlu drop- i aðeins fyrir ofan göngubrú og þurftum að synda eftir veltur og brace. Martin braut árina sína. Ég bíð alltaf eftir að sjá video- ið. Þetta var hrikalega gaman.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 mar 2016 07:52 #2 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Elliðaár
Synti Skírnir?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 mar 2016 20:48 - 14 mar 2016 20:48 #3 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár
Ég, Jón Skírnir og Martin mættum og rérum frá Árbæjarstíflunni. Smá sund og ein brotin ár en þess utan frábær ferð í bæjarlækinn. Martin var með GoPro á hausnum og ég vona að við fáum gott video sem verður hægt a pósta hér inn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 mar 2016 12:57 #4 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár
Nú er áin í 10m3/s og holan í toppformi.
Stefni á mætingu um kl 18, yrði gaman að fá félagskap.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 mar 2016 20:41 #5 by Andri
Elliðaár was created by Andri
Núna er að koma sá árstími sem maður er límdur við vatnamælingasíðuna. Rennsli í Elliðaám er að aukast mikið og aldrei að vita nema að holan verði nothæf í vikunni. Er einhver til í hádegisskrepp ef aðstæður leyfa?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum