Já , Ingi , þetta varð afbragðsróður í fínu veðurfari til lofts,lands og sjávar.
Tveir selir hittu mig á útleið við Leirvogshólma , sennilega hjón. Þau fylgdu mér síðan inn í Blikastaðakró og að Leirvogshólma aftur og síðan strikið yfir að Réttarnesinu í Geldingarnesi. Þá fannst þeim nóg komið- enda hitti ég hann Bjarna jarðvísindamann skömmu síðar - glaðan og kátann.
Þannig að félagskapurinn hjá mér var einkar vandaður á róðrinum