Skemmtilegar pælingar hér hjá Gísla H. F .
En afhverju eru gildin gefin upp í sjómílum, hnútum og vindstigum ?
Ég er svo samgróinn metrakerfinu að það tekur á að snúa þessu í gömlu gildin sem maður vandist á til sjós og eru ættuð frá Bretum
T.d 3 hnútar eru........... 5,56 km /klst
3 sjómílur eru........ ...5,56 km
5 vindstig (F5) eru. 8-10,7 m/sek
Og þegar ég er búinn að færa þetta upp í metrakerfið þá ligggur allt puðið skiljanlega fyrir
Síðan má sjá hvað gömlu vindstigin eru gróf mæling miðað við m/sek