Mývatns sirkusinn

31 mar 2016 20:24 - 31 mar 2016 20:25 #1 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Mývatns sirkusinn
Hafi bannið við róðri verið stutt rökum tengdum vernd náttúrunnar þá var það greinilega hræsni, tvöfalt siðgæði.
Mývatn er líklega mesta náttúruperla landsins ef einkunnir fyrir lífríki og jarðfræði eru lagðar saman.

Ég held það sé sterkast fyrir okkur að segja sem minnst að sinni, en koma með spurningar um rök fyrir róðrarbanni á hagstæðu tíma. Ef vel tekst til munu þeir þá skammast sín.

Við þurfum e.t.v. að rifja upp hve umhverfisvænn kajakróður er en vel má vera að bændur óttist 'innrás' ferðaþjónustuaðila.
Ef heimurinn þekkti mývatn kynni það að fyllast af ræðurum :unsure:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 mar 2016 20:20 #2 by Grímur
Replied by Grímur on topic Mývatns sirkusinn
Legg til skipulagða kajakferð á Mývatn. Síðast þegar ég var þar var mér hótað því ég kom nálægt vatninu með kajakinn á toppnum á bílnum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 mar 2016 18:19 #3 by Jói Kojak
Hvað finnst kajakfólki um þetta?

www.ruv.is/frett/tvaer-grofur-sukku-i-myvatn

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum