Félagsróður 9.apr 2016

09 apr 2016 16:31 #1 by Gunni
Replied by Gunni on topic Félagsróður 9.apr 2016
Glæsilegur hópur 26 ræðara fór í vorblíðunni upp í Kollaförð g kíkti á Arnarhreiðrið. Þar tók Guðni Páll okkur í kennslustund varðandi brimlendingar og sjósetningu í brimi. Brimið var reyndar bara svona æfinga og kom aukalega frá aflandseyju í Suðurhöfum með tíðindum vikunar. Hópurinn skiptist í tvennt og fór helmingurinn að Lundey meðan hinir fóru sömuleið heim. Rúmir 12km í excel skjali í dag.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2016 22:53 #2 by Gunni
Ég er'ann.

Veðurspá fyrir lau kl 12:00 : Léttskýjað, 5+C, A2-6,
Flóð 07:33 (4.4), Fjara 13:45 (-0,1)

Verður ekki betra, það er að koma vor.
Að öllum líkindum skiptum við hópun upp, reyndari fara út og suður, við hin tökum réttan kúrs. Líklega hringur þars sem Korpu ós verður áfangastaður.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum