Ég tala við mitt fólk þarna á næsta bæ á morgun og fæ upplýsingar frá fyrstu hendi, en ég gæti trúað að þarna hafi verið um óvana aðila að ræða. Holtsósin er ekki stór og nánast hægt að botna í honum öllum. Ég átti í það minsta í miklum vnadræðum með að fara um hann á bát með utanborðsmótor fyrir gos.
Kv. Gummi J.