Ég er tilbúinn að vera með byrjendum sem vilja prófa og fá smá leiðsögn - og er reyndar búinn að lofa aðstoð og búnaði fyrir einn dreng.
Þessi liður er kl. 11:30 í dagskránni, þannig að ég verð tilbúinn upp úr kl. 11.
Ég læt svo aðra um keppnismálin.
Kv. GHF