Á vorhátíð verðu þyrlubjörgun, fyrst verður maður tekin upp frá kayakfleka og seinni hlutin verður björgun úr sjó, fjórir aðilar fara í sjóinn frá bát sem gæslan er með og teknir upp hver á eftir öðrum, það þíðir að menn dvelja í sjónum í ca 10 mín. Því skulu menn hafa föt við hæfi hlý og þurr, og svo er hjálmaskylda hjá öllum sem koma að æfingunni. Takið því allar græjur með.