Það er aldeilis frábær spá fyrir fimmtudagsróðurinn, vestan 2-4m/s, hiti 10 °C, háflóð 20:28 (3,9m).
Planið er að róa inn Leiruvog, inn að Suðureyrum og upp Köldukvísl eins og sjávarstaða leyfir.
Tökum nestisstopp í fjörunni þegar við komsumst ekki lengra.
Sjáumst hress og kát