Vel gert hjá þeim, en þeir hafa þó fengið góða aðstoð frá seglunum sem þeir nota. Ég hitti þessa kappa fyrir vestan og gaf þeim ráð varðandi lendingar og róður meðfram Íslandi. Og fékk að skoða búnað þeirra og fleira. Seglin sem þeir nota eru ekki þessi venjulegu kayak segl heldur mun strærri. En báturinn var flottur mikið breyttur Inuk sem hægt er að leggja sig í. Nánast allt er rafmagsknúið í honum pumpur og fleira sem þarf að virka. En verður gaman að sjá hvernig þeim gengur meðfram Íslandi. Ég ferð líklega að hitta þá á einhverjum tímapunkti væri gaman að fá félagsskap í það verkefni.
kv Guðni Páll