Fimmtuagsróður - síðasti í sumar

02 sep 2016 15:53 #1 by palli
Stórfínn síðasti fimmtudagsróður.

18 bátar á sjó og stefnan tekin suður fyrir Viðey í hlýrri blíðu og blóðrauðu sólarlagi..

2 bátar tóku því rólega og drógust aftrurúr, Gísli Friðgeirs með skjólstæðing. Hópurinn reri annars rösklega.
2 bátar sneru við hjá Virkishöfða, Þóra og Klara
7 bátar féldu áfram hringinn um Viðey réttsælis - Eymi leiddi þann ágæta hóp
7 bátar héldu áfram og tóku kaffistopp í Engey og svo réttsælis um hana, suður fyrir Viðey aftur og heim 15km.

Stórgott og gaman og góður hópur. Takk fyrir mig.

Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 sep 2016 22:36 - 01 sep 2016 22:46 #2 by Þormar







Myndir frá Viðeyja genginu ;)
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 sep 2016 13:11 #3 by palli
Sælinú.

Síðasti fimmtudagsróður sumarsins er í kvöld og undirritaður er róðrarstjóri. Það er spáð hægri suðaustan golu og þurru veðri.

Plan A er að róa í Engey og taka þar kaffipásu. Róa líka til baka ef allir eru hressir. Plan B er að gera eitthvað annað.

Minni svo á fyrsta laugardagsróðurinn sem verður strax nú um helgina.

Sjáumst vonandi sem flest,

Palli Gests

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum