Kastlína

04 sep 2016 20:41 #1 by Orsi
Replied by Orsi on topic Kastlína
Lengdin ætti að vera 10 m. Það gefur dráttarmanni möguleika á að hafa hana tvöfalda í venjulegum drætti í góðu sjólagi og lengja síðan í henni þegar verið er að draga í e-u hopperíi. Það þarf ekkert að spá í sverleikann, þær eru hvorteðer allar í kringum 6-7 mm.
The following user(s) said Thank You: Unnur Eir

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 sep 2016 13:34 #2 by Unnur Eir
Kastlína was created by Unnur Eir
Sæl
Ég ætla fjárfesta í kastlínu/toglínu.
Væntanlega þarf hún að vera dýnamísk. Hvaða þykkt og lengd er æskileg fyrir hefðbundna róðra miðað við þær aðstæður sem við erum í hér við strendur?

Með kveðju og þökk

Unnur
(Tek þennan þráð út)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum