Ljósmyndanámskeið skráning

08 feb 2017 22:20 #1 by Gíslihf
Ég tek undir þessar jákvæðu umsagnir. Sigurjón reyndist hafa gott innsæi kennara um hvað mætti bjóða okkur mikið efni og hafði hluta þess með áherslu á fræðin og hluta með skemmtilegri sýnikennslu. Tæknilega hliðin lék honum á fimum fingrum og voru myndir teknar í salnum og látnar birtast jafnskjótt á risastórum skjá.
Þátttaka mín var til skemmtunar, en ekki komst ég hjá því að læra lítið eitt.
Takk fyrir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 feb 2017 16:00 #2 by SPerla
Mjög áhugavert og gagnlegt .........nema kannski fyrir budduna, þar sem þetta kallar á aukin útgjöld og aðeins betri myndavel en þessar imbavélar. :dry:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 feb 2017 14:38 #3 by Larus
flott námskeið / fyrirlestur hjá Sigurjóni -

vel skipulagt og gagnlegt .......... líka fyrir ekki ljósmyndanörda

kærar þakkir

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2017 19:49 #4 by Egill Þ
Ég mæti.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2017 16:02 #5 by Gíslihf
Ætlum að mæta - Lilja og Gísli.
Takk fyrir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2017 14:16 #6 by Guðni Páll
Ég hef hug á að mæta en er ekki 100%. Fer aðeins eftir aðstæðum heima fyrir.
Gæti látið vita samdægurs.

Kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 feb 2017 20:49 - 04 feb 2017 20:50 #7 by siggi98
Eru aliir sem ætla að mæta búnir að skrá sig væri gott að fá heildar fjöldann sem fyrst .
Það eru 8 búnir að skra sig nú þegar koma svo skrá sig þetta er frítt fyrir félagsmenn.

kv
Sigurjon

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 feb 2017 14:09 - 03 feb 2017 14:10 #8 by siggi98
Hæ þetta er í húsnæði Veðurstofu Íslands Bústaðarvergi 7 kl 20:00
www.kayakklubburinn.is/images/stories/fr...840_1695584550_o.jpg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 jan 2017 22:44 #9 by Arianne
Hef mikin áhuga, hvert á að mæta?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jan 2017 17:15 #10 by Kiddi Einars
Ég ætla að mæta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 jan 2017 18:16 - 21 jan 2017 11:59 #11 by Ingi
Replied by Ingi on topic Ljósmyndanámskeið skráning
Kemst því miður ekki þó að ég mundi örugglega hafa mest gagn af þessu námskeiði. En hlakka til að sjá betri myndir frá þeim sem mæta.
kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 jan 2017 17:34 - 20 jan 2017 17:35 #12 by gsk
Replied by gsk on topic Ljósmyndanámskeið skráning
Hef áhuga

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 jan 2017 14:17 #13 by Hordurk
Eg ætla að mæta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 jan 2017 09:07 - 20 jan 2017 09:07 #14 by Larus
og ég.....................lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 jan 2017 11:18 #15 by Kolla
Ég mæti. :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum