Til að stækka hópinn sem stundar sjósport þá tel ég að það þurfi að gera fólki auðveldara með að mæta, taka sturtu og ekki þurfa að burðast með búnaðinn fram og til baka. Þannig að þeir sem t.d. ekki eiga bíl geti tekið strætó í sportið. Svolítið eins og gert hefur verið á Ísafirði. Auk þess þarf þetta að vera í nær-umhverfi fólks. Þessvegna tel ég að gott væri að hafa aðstöðu á nokkrum stöðum...bara rétt eins og líkamsrækta-stöðvarnar hafa gert. Ég setti því inn tillögu í Betri Reykjavík. Endilega skoðið, kommentið og kjósið
betrireykjavik.is/post/10478
Kær kveðja,
Gunnar Svanberg.