Að lokinni Gróttu-æfingu nr. 6

10 apr 2017 12:40 #16 by Gíslihf
Morgundagurinn lítur þokkalega út fyrir lokaæfinguna í spánum - þriðjudag 11.4.
Tímasetningin hálf sex frekar en fimm síðdegis gengur líklega betur fyrir suma og nú er orðið bjartara.

Við skulum samt skoða þetta betur í kvöld - og setjum það þá líka á fésbókina.

Vinsamlega fylgist með.
The following user(s) said Thank You: gunnarsvanberg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 apr 2017 08:26 #17 by gunnarsvanberg
Hljómar mjög vel, hlakka til!!

Gísli, ertu til í að setja tímasetninguna líka inná Fésbókarsíðu Kayakklúbbsins?
Þessi síða er með svo litla hreyfingu að maður skoðar hana ekki oft.

K.kv.GS.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2017 22:20 #18 by Þormar
Ég er til

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2017 21:02 #19 by indridi
Þetta hljómar vel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 apr 2017 19:56 - 11 apr 2017 23:13 #20 by Gíslihf
Síðasta Gróttu- eða ölduæfingin á að vera róður í um 1 m öldu, svona 5-10 km leið og hafa bara gaman af.

Við þurfum að vakta veður og ölduspár og finna tíma. Ég veit ekki hvort það kemur til greina að fara á morgun undan norðanátt frá Grundahverfi á Kjalarnesi og enda á okkar heimavelli. Við höfum gert það áður og það var brun.

Fyrir þannig ferð get ég verið með kerru fyrir 12 báta - en svo má bíða og sjá.

Hvað segja menn?
The following user(s) said Thank You: gunnarsvanberg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum