Ég vona að sem allra flestir nýti tækifærið á laugardaginn og keppi.

Fyrir hina þá er alveg upplagt að njóta rjómablíðunnar og frábærs félagsskapar og aðstoða á sjó eða í landi. Okkur vantar káta félaga í tímatöku og að passa upp á öryggismálin. Áhugasamir endilega skráið ykkur hér eða bjallið á mig (s. 6959376).
Hlakka til!