Leirvogur-Akranes 13. maí

12 maí 2017 13:38 #1 by Larus
flott ákvörðun
betra að hafa blíðuna með í för

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 maí 2017 09:04 - 12 maí 2017 09:50 #2 by Sveinn Muller
Ferðanefnd hefur ákveðið að fresta þessari ferð vegna óhagstæðrar veðurspár um helgina. Stefni að því að fara þessa ferð síðar í sumar þegar veður verður hagstæðar.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 maí 2017 08:43 #3 by Helga
Replied by Helga on topic Leirvogur-Akranes 14. maí
Þetta er spennandi ferð en hvenær svona ca. er reiknað með að koma tilbaka í Geldinganesið?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 maí 2017 00:18 #4 by Jónas G.
Ég ætla að mæta, sjáumst á sunnudaginn (en eins og spáin er núna er meiri vindur á sunnud. á vedur.is t.d.).

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2017 23:18 #5 by Þormar
Replied by Þormar on topic Leirvogur-Akranes 14. maí
Stefni á þetta B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2017 22:24 #6 by Kolla
Replied by Kolla on topic Leirvogur-Akranes 14. maí
Við Lárus mætum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2017 14:52 #7 by Guðni Páll
Spennandi ferð, en kemst því miður ekki á sunnudeginum.

kv Guðni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2017 09:41 #8 by Andri
Replied by Andri on topic Leirvogur-Akranes 14. maí
Mjög spennandi.
Ég reikna með að mæta.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2017 09:08 #9 by Sveinn Muller
Ferðin hefur verið flutt yfir á sunnudag, sjá uppfærða ferðaáætlun.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 maí 2017 13:09 - 12 maí 2017 09:02 #10 by Sveinn Muller
Veðurspá fyrir laugardaginn hefur batnað talsvert. Því hefur verið ákveðið að færa róðurinn aftur á upphaflegt plan

Uppfært plan:
Lagt verður af stað á laugardagsmorgun stundvíslega kl. 08:00 frá Geldingarnesi. Fólk mæti fyrr til að koma bátum upp á bíla. Keyrt verður að Eystri Súlunesi í Melasveit sem liggur norðan við Grunnafjörð, rétt fyrir norðan Akranes, tæpur klt. akstur. Verður þetta um 15km róður í fallegu umhverfi með góðu stoppi.
Helgi, bóndinn á Eystri Súlunesi, hefur gefið okkur heimild til að keyra niður að sjónum í gegnum jörðina hjá sér. Fjara er klukkan 13:50 og mælti Helgi með að byrja að róa ekki seinna en kl. 10:30 þar sem vogurinn þornar upp á fjöru og eins til að ná straumnum út Leirvoginn.

Látið vita á Korkinum hvort þið komið.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum