Það er alltaf gaman að hafa námskeið og þannig var það einnig í þetta sinn. Þátt tóku Barbara, Unnur, Helgi og Brynja í hluta efnis. Ykkur til upplýsinga þá var efnið þannig:
fid. 15-17 Upprifjun á byrjendaefni - mismunandi sjósetningar – að stjórna bát við björgun - þrautir
1730-1930 Björgunaræfingar, klifur, áraflot og félagabj.m.hælkrók - stutt sund
20-22 Áratækni ýmis áratök - góður framróður – sprettstíll - léttar þrautir/ leikir
föd. 830-1030 Stutt ferð, kennsla um öryggi og skipulag ferða – lendingar í klettum - hleðsla – skerjaskopp
1100-1300 Veltukennsla og æfingar
Þetta getið þið æft sjálf, en ef einhverjir 2-3 vilja fá svona námskeið þá er ég til með smá fyrirvara.
Ef einhver vill fá BCU 2ja stjörnu vottorð þarf ég að bæta við a.m.k. einum kanótíma.