Björgunar vesti - Hvaða skoðun hafið þið

01 ágú 2017 23:21 #1 by Larus
Kokatat Ronin
Nett og auðvelt að hreyfa sig í því
Bras að festa hníf.
Ekki talstöðvarvasi.
Litlir vasar að framan
Ekki vasi fyrir vatnsbelg,
sérpoki fyrir vatnið,rándýr aukahlutur
Kolsvart sést því illa.

En ég er ánægður með það

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 ágú 2017 00:52 #2 by gudmundurs
NRS CVest. Mjög sáttur, góðir vasar og lúppur fyrir flotlínu, hnífinn og góður talstöðvarvasi. Mætti vera hólf fyrir camel á bakinu en set það ekki fyrir mig.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 23:19 - 31 júl 2017 23:22 #3 by gunnarsvanberg
Létt, stór vasi að framan sem er aðgengilegur og getur tekið flösku og síma, vasi fyrir drykkjarflösku á bakinu (Camelback) MJÖG sýnilegur litur úr mikilli fjarlægð, endurskin, góð loftun (þegar ég er i blautbúning og er að taka á því finnst mér þetta vera must), quick dry, gott flot og góð hreyfigeta. Ég vel því Mocke pfd.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2017 00:09 - 31 júl 2017 00:10 #4 by Orsi
Gott hreyfifrelsi, vasar, slot til að hengja ljós/hníf að ógleymdu flotinu 65N og endurskini. Ég er að lýsa Palm Ocean extream. Dýrlegt vesti alveg. Kaikora frá Palm fer nálægt þessari fullkomnun - en ég varð óánægður með það. Vasarnir of útstæðir minnir mig.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 júl 2017 22:32 #5 by SAS
Nota Kokatat Ronin og mun fá mér annað þegar kemur að endurnýjun

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 júl 2017 19:18 #6 by Gunni
Fyrir þá sem eru að leita sér að björgunarvesti, hvaða skoðun hafið þið á því sem til er fyrir okkur sjókayak fólkið ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum