Góða kvöldið
Fyrir þá sem ekki komast í Þingvallaróður verður róinn léttur og lipur róður í nærumhverfi Geldinganess.
Þar sem settum róðrarstjóra er skammtaður útivistartími er ætlunin að reyna að fara sem fyrst á sjó helst ekki seinna en 09:30 þannig að gott væri að fólk væri tímanlega á ferðinni ef það hefur hug á að vera okkur samferða
Flóð 08:05
Vindur A 2-4 m/sek.
Kveðja Þóra