Þegar maður kemur úr þessum skammdegisróðrum og frost er í vændum langar mig að vita hvort að ykkur finnst í raun og veru eitthvað vit í því að skola kayakana sem geymdir eru í óupphituðum gámunum. Mér finnst það ekki. Og alls ekki geyma árarnar í gámunum ef að þær eru ekki alveg þurrar.
Fyrir utan slysahættu á pallinum þegar vatnið frýs á pallinum.
kv
Ingi