Sæll Þormar.
Ég mundi veðja á Húsasmiðjuna eða Byko. En kannski er minnsta vesenið að setja hring úr lyklakippu. hafa hann bara nægilega stóran og úr ryðfríju..
Sæl verið þið.
Í byrjun félagsróðrar í gær brotnaði þessi plast sylgja fyrir bak stuðninginn. Er einhver hérna sem veit hvar maður fær svona eða einhvað álíka og helst sterkara?