Sundlaugaræfing 29.okt

30 okt 2017 11:31 #1 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfing 29.okt
þú getur notað blautbúning
buxur og bolur er lika fínt
léttir vaðskór er ágætt
þarft ekki vesti.

ferð i afgreiðsluna - segist ætla á kayakæfingu - borgar ekki
notar almennu búningsklefana og ferð í innilaugina.

láttu sjá þig.............
lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 okt 2017 10:25 #2 by Olilja
Replied by Olilja on topic Sundlaugaræfing 29.okt
Mig langar að prófa að mæta en nokkur óljós praktísk atriði. Hvaða búnað þarf ég, blautbúning, vesti....? Einnig varðandi aðstöðuna, notið þið almennu búningsaðstöðuna? :)
Lilja

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 okt 2017 08:23 #3 by Larus
Replied by Larus on topic Sundlaugaræfing 29.okt
Sjö herramenn mættu i laugina
veltuæfingar og allskonar i gangi.

Frábær aðstaða sem við eigum að nýta okkur vel i vetur
fyrir allskonar áratækni, bjargananir og veltu æfingar

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 okt 2017 10:56 #4 by Larus
það verður æfing hjá okkur á sunnudag -

kl. 16-18
mætið með eigin báta eða finnið eitthvað i kjallaranum
klúbbmeðlimir fá frítt inn - segist vera að mæta á kayakæfingu og brosið ....)

endilega að nýta þessa aðstöðu til að læra öll trixin - eða amk einhver............

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum