Skemmtilegur rólegheitaróður í morgun, 12 ræðarar í logni og -7°C. Ilmurinn úr eldhúsinu var svo lokkandi, að við létum duga að róa að Fjósaklettum
Óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka fyrir allar góðu kayakstundirnar á árinu sem er að líða
Kv
Andri