Við ætlum að færa æfingatíma í sundlauginni þar til kl. 19 það er kl 7 síðdegis.
Okkur er sagt að það sé laus tími og í raun öruggari en tímar fyrr, þegar einhverjum sundmótum væru hugsanlega ekki lokið.
Næsti tími á sunnudag kl. 19-21.
Gott er að æfa áratækni og veltur. Oftast er hægt að fá aðstoð eða tilsögn frá þeim sem kunna tæknina.
Styttri gerðir kajaka, árar og svuntur eru á staðnum en flestir sjókajakræðarar kjósa að koma með eigin kajaka.
Guðni Páll er skráður æfingastjóri og hann er betri en enginn til að kenna veltuna