Róðrarbókin 2018

02 jan 2019 12:40 - 02 jan 2019 12:41 #1 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Róðrarbókin 2018
Æ, æ - Örlygur náði 3. sæti og ef ég hefði vitað af honum þarna 0,84 km fyrir ofan mig hefði ég hugsanlega bætt einum við :(

Það var aftur á móti vonlaust að ná í skutinn hjá Smára, hann var svo óralangt á undan okkur hiinum :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 jan 2019 12:24 - 02 jan 2019 12:25 #2 by Andri
Replied by Andri on topic Róðrarbókin 2018
Kærar þakkir fyrir að halda utanum þessa skráningu.
Áhugavert er að bera saman síðustu ár en heildar fjöldi róðra árið 2018 var 1224 og alls 10.989km skráðir í bók, í fyrra voru þetta 1222 róðrar og 11.622km.
Það góða er að eitthvað hefur fjölgað í hóp þeirra sem eru að skrá í bókina en þetta ári eru 157 ræðarar í bók en í fyrra voru þeir 131
The following user(s) said Thank You: Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jan 2019 17:19 - 01 jan 2019 17:25 #3 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Árið 2018

Smári er róðrarkongur 2018, sá eini sem fer yfir 1000 km, réri 1.022,21 km í 64 róðrum, meðalróðurinn hjá honum er hár eða 16 km

Smári R. 1022,21 64 16,0
SAS 636,32 63 10,1
Orsi 586,2 60 9,8
Gísli HF 585,36 74 7,9
Kristinn Einarsson 526,69 43 12,2
Guðni Páll 444 39 11,4
Sveinn Muller 417,5 49 8,5
Þorbergur 378,21 40 9,5
Hörður 281,2 35 8,0
Guðm. Breiðdal 275,4 28 9,8
Unnur Eir 275,1 36 7,6
Eymi 269,6 31 9,0
Ágúst Ingi 255 29 8,8
Lárus 250 46 5,4
Páll R 248,1 27 9,2

Sjá nánar í

róðrarbókinni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jan 2019 17:13 #4 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Desember

Ágúst Ingi er með flesta róðrana í des, eða 5 talsins sem skiluðu 39,7 km

Ágúst Ingi 39,7 5 7,9
SAS 36,3 5 7,3
Páll R 27,6 4 6,9
Sveinn Muller 27,1 4 6,8
Eymi 26,1 3 8,7
Hörður 20 3 6,7

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 des 2018 19:38 #5 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Nóvember

Gísli HF stóð stig best í nóvember, 5 róðrar sem skiluðu 56 km
Gísli HF 56 5 11,2
Páll R 29,2 4 7,3
Andri 29 4 7,3
Lárus 27,7 4 6,9
SAS 26,3 3 8,8
Hörður 24 3 8,0

Sjá nánar í róðrarbókinni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 nóv 2018 14:03 - 10 nóv 2018 14:04 #6 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Október

Ekki margir róðrar okt. Örlygur með 5 róðra, og Smári með mestu vegalengdina 87,66 km í fjórum róðrum. Smári er líka sá eini sem er kominn yfir 1000 km á árinu í 62 róðrum..

Smári R. 87,66 4 21,9
Orsi 54,1 5 10,8
Gísli HF 40,6 4 10,2
Lárus 33,8 3 11,3
Sveinn Muller 28 4 7,0
SAS 27 3 9,0
Kristinn Einarsson 24,5 3 8,2
Helga 24,5 3 8,2

Sjá nánar í róðrarbókinni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 okt 2018 18:19 #7 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
September

Örlygur var með mestu vegalengdina, 103,9 km í 9 róðrum

Orsi 103 9 11,4
SAS 87,4 8 10,9
Smári R. 81,35 5 16,3
Guðm. Breiðdal 79 6 13,2
Unnur Eir 60,9 5 12,2
Eymi 60,7 7 10,1
Þorbergur 55,61 6 9,3
Sveinn Muller 44,5 4 11,1
Gunnar Ingi 44 3 14,7
Rad Dab 37,4 5 7,5

Sjá nánar í róðrarbókinni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 sep 2018 18:11 #8 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Ágúst

Örlygyur skilaði flestum km í hús - 101.7 km. Gísli HF með flesta róðra eða 17 skipti

Orsi 101,7 6 17,0
Gísli HF 101 14 7,2
SAS 100,82 9 11,2
Smári R. 94,37 6 15,7
Kristinn Einarsson 76,52 6 12,8
Þormar 76,1 7 10,9
Guðni Páll 75,1 8 9,4
Unnur Eir 71,1 7 10,2
Björn J. Gunnars 62,6 7 8,9
Sveinn Muller 56 5 11,2
Indriði 49 1 49,0
Helga 48,2 4 12,1
Elín Sigríður 39 4 9,8
Eymi 37 4 9,3

Sjá nánar í róðrarskjalinu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 ágú 2018 22:00 #9 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Júlí

Smári aftur með mestu vegalengdina, veltukóngurinn Lárus með bestu mætinguna eða 10 róðrar

Smári R. 82,6 9 9,2
SAS 81,5 5 16,3
Stefán Alfreð 70,7 8 8,8
Hildur 61,7 3 20,6
Rad Dab 38,5 6 6,4
Orsi 35,2 4 8,8
Kristinn Einarsson 31,5 2 15,8
Gísli HF 30 5 6,0
Helgi Þór 25,9 4 6,5
Pamela 23,5 3 7,8
O.Lilja 21 3 7,0
Helga 20,3 3 6,8
Guðfinnur 20 2 10,0
Sveinn Muller 19,5 3 6,5
Lárus 18,2 10 1,8

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 júl 2018 19:26 - 23 júl 2018 19:29 #10 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Júní leiðréttur

Það vantaði inn nokkrar skráningar í í byrjun júní..

Smári R. 183,43 9 20,4
Guðni Páll 67,5 5 13,5
Sveinn Muller 64,7 9 7,2
Gísli HF 63 11 5,7
SAS 62 8 7,8
Kristinn Einarsson 51,99 5 10,4
Björn J. Gunnars 35,5 4 11,8
Helga 35 4 8,8
Unnur Eir 33,5 5 6,7
Orsi 29,3 3 9,8

Sjá nánar í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 júl 2018 18:59 - 20 júl 2018 19:00 #11 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Júní

Smári með flesta km, en atvinnumaðurinn (kennarinn) Gísli með flestar mætingar í júní. Smári er kominn með yfir 700 km frá áramótum, næstur er Kristinn með 378 km. Það er nóg eftir af árinu til að ná þessum köppum.

Smári R. 172,93 8 21,6
Gísli HF 63 11 5,7
Guðni Páll 60,5 4 15,1
SAS 49,7 6 8,3
Kristinn Einarsson 39,36 4 9,8
Unnur Eir 30,5 4 7,6

Sjá nánar í róðrarbókinni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2018 13:03 #12 by Andri
Replied by Andri on topic Róðrarbókin 2018
Svakalega mikið róið í maímánuði!

Svona lítur þá árið út:

Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2018 23:34 #13 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Maí

Orsi er með langflesta róðrana í maí, eða 17 og örugglega "ploggað" mest af öllum sem er snilld. Kristinn með mestu vegalengdina eða 158,58 km í 12 róðrum
Kristinn Einarsson 158,58 12 13,2
Smári R. 122,3 8 15,3
Orsi 110,1 17 6,5
SAS 83,3 7 11,9
Gísli HF 72,26 8 9,0
Þorbergur 68 6 11,3
Unnur Eir 56,6 12 4,7
Þormar 54,76 5 11,0
Guðni Páll 53 5 10,6
Erna 47,5 6 7,9
Eymi 43 5 8,6

Sjá nánar í róðrarbókinni
The following user(s) said Thank You: Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 maí 2018 23:51 #14 by SAS
Replied by SAS on topic Róðrarbókin 2018
Apríl

Guðni var með mestu vegalengdina eða 129 km í 8 róðrum. Nokkuð margir með 8 róðra mánuðinum, enda BCU 3* æfingar í gangi

Guðni Páll 129 8 16,1
Smári R. 106,7 6 17,8
SAS 70,3 8 8,8
Þorbergur 64,5 8 8,1
Hörður 59,1 7 8,4
Kristinn Einarsson 56,3 5 11,3
Kolla 46,1 8 5,8
Lárus 44,6 8 5,6
Össur 35 4 8,8
Sperla 33,4 5 6,7
Indriði 32 4 8,0
Unnur Eir 24 3 8,0

Sjá nánar í róðrarbókinni í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 feb 2018 19:06 - 15 apr 2018 22:44 #15 by SAS
Róðrarbókin 2018 was created by SAS
Mars
Smári með 139,8 km í 6 róðrum, Hörður með 7 róðra í mars.... Það styttist í vorið..

Smári R. 139,8 6 23,3
Kristinn Einarsson 85 5 17,0
Orsi 67,5 7 9,6
Þorbergur 66,5 6 11,1
Hörður 63,8 7 9,1
Páll R 53 5 10,6
Sveinn Muller 45 5 9,0
Indriði 44,3 5 8,9
Guðni Páll 41,5 5 8,3
Gísli HF 41,5 5 8,3
Össur 37,3 4 9,3
Lárus 32,5 5 6,5
Helgi Þór 28,8 3 9,6

Sjá nánar í róðrarbókinni í skjalasafninu


Febrúar
Rólegt í febrúar, tveir með 3 róðra og Smári skilaði 40,7 km

Smári R. 40,7 3 13,6
Ágúst Ingi 31 3 10,3
Guðni Páll 26,5 2 13,3
Hörður 26 4 6,5
Sveinn Muller 23 3 7,7
SAS 21 3 7,0
Páll R 16 2 8,0
Helgi Þór 16 2 8,0



Janúar

Gísli HF byrjar árið með krafti og réri rúmlega helmingi meira en næsti ræðari talið í róðrardögum. Í janúar skilaði Gísli 125,2 km í hús í 13 róðrum. Er verið að undirbúa rangsælis hring?

Gísli HF 125,2 13 9,6
Smári R. 64,3 6 10,7
Hörður 56,3 6 9,4
Ágúst Ingi 48 6 8,0
Guðni Páll 39,9 4 10,0
Andri 39 4 9,8
Guðm. Breiðdal 30,7 3 10,2
Orsi 30 3 10,0
Sveinn Muller 30 3 10,0
Eymi 27 3 9,0
Lárus 25 3 8,3

Sjá nánar í róðrarbókinni í skjalasafninu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum