Verð fyrir byrjendanámskeið hefur hækkað en lækkað fyrir framhaldsnámskeið. Framhaldsnámskeið er nú 4 skipti (8 klst.) og kanóhlutinn hefur verið felldur út.
Reyndar segir í lögum klúbbsins (2. gr.): "
Tilgangur félagsins er að standa fyrir iðkun kayak- og kanó-róðurs ... " en ég veit ekki um aðra en okkur Örlyg sem hafa reynt sig við róður á kanó. Það væri þó einfalt mál fyrir Kajakskólannn að bjóða upp á kanó-námskeið. Aftur á móti þyrfti ég að fá "aðstoðarkennara" ef kenna ætti á straumkajak og surfskíði
Skráningar eru farnar að berast, en námskeiðin, sem eru á sjó, hefjst eftir miðjan apríl.
kajakskolinn.is/namskeid/skraning/
Með kveðju - Gísli.