"Norðvestan kaldi á morgun" segir veðurfræðingurinn. NV 6-10 m/sec. úrkoma undir hádegi. Flóð 11:20.
Ég sé fyrir mér að fara út á móti vindinum út að Fjósaklettum í smá klettadansi. Látum Lárus leiða út fyrir Gufunes bryggju. Áfram norðanmegin við Viðey út á enda vestureyjar og tökum lensið þaðan til baka öðruhvoru megin við G.nesið.
(hljómar nákvæmlega eins og síðasti róður sem ég var stjóri í

)