BCU 3* aukaæfing - fimmtudag 5.apr

05 apr 2018 21:48 #1 by Larus
Mjög skemmtilegur og gagnlegur æfingatími þar sem við rérum fram og til baka vestanmegin og æfðum hin ýmsu stýriáratök tæpa 5 kílómetra af zikkzakk róðri,
svo sem stýringu við skut og stefni
crossover, og hliðarærslu gerðum við líka
færsla árar i hlutlausu taki fékk mikla athygli, þe færsla milli árataka með árina niðri i sjónum,
td með áratök öðru megin við bát með ár niðri allan tímann.

það sáust greinilegar framfarir hjá ræðurum sem voru mjög áhugasamir

Hörður, Sveinn Muller, Kolla og lg réru.

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 apr 2018 13:03 - 04 apr 2018 13:03 #2 by Gíslihf
Þetta líst mér vel á. Ég gæti þá átt von á að einhver væri búinn að læra árastýringu yfir stefni (cross deck bow rudder) þegar við sáumst næst á sjónum vimeo.com/90240822

Ég hef notað þetta þetta árabragð nokkuð á kanó t.d. við að leggja að bryggju og væri t.d. fínt til að leggja samsíða að öðrum kajak :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 apr 2018 08:41 #3 by Larus
Við Kolla ætlum að æfa það sem Gísli er að kenna i 3*
á fimmtudag - byrjum um kl 17 - og æfum okkur i klukkutíma +/-

allir velkomniir - verðum við höfuðstöðvarnar

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum