Hallarbikarinn 2018

30 maí 2018 10:45 #1 by bernhard
Replied by bernhard on topic Hallarbikarinn 2018
hæhæ, minnum á Hallarbikarinn í kvöld, endilega merkið Going ef þið stefnið á þátttöku:

Hallarbikarinn Event

sjáumst hress á sjó í rjómablíðu B)
The following user(s) said Thank You: gunnarsvanberg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2018 00:13 #2 by Orsi
Replied by Orsi on topic Hallarbikarinn 2018
Ég svossum ekkert á móti því að gera þetta í roki. En hitt er líka ágætt. Sjáumst.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 maí 2018 22:50 #3 by Bjorg
Replied by Bjorg on topic Hallarbikarinn 2018
Kæru félagar
Veðurspár morgundagsins (þriðjudagsins 29 maí) gera ráð fyrir leiðinda roki út á sjó. Við frestum því keppni um Hallarbikarinn um einn dag til miðvikudagsins 30 maí. Skráning frá kl. 18:15-18:45. Keppnin hefst kl. 19. MIÐVIKUDAGINN 30 MAÍ. Hlökkum til að sjá sem flesta. Björg og Gunnar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 maí 2018 19:27 #4 by Unnur Eir
Replied by Unnur Eir on topic Hallarbikarinn 2018
ÉG :cheer:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 maí 2018 15:00 #5 by bernhard
Replied by bernhard on topic Hallarbikarinn 2018
hvernig er stemminginn á morgun, e-h sem ætla að keppa :cheer:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 maí 2018 08:32 #6 by Ingi
Replied by Ingi on topic Hallarbikarinn 2018
Munið að Hallarbikarinn nálgast
á þriðjudaginn kl 19

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 maí 2018 22:00 - 26 maí 2018 08:31 #7 by Ingi
Hallarbikarinn 2018 was created by Ingi
Vinsamlega athugið:

Keppni í róðri hin árlega keppni þeirra Hallarbúa Hallarbikarinn verður á þriðjudaginn kemur kl 19 og skráining er frá kl 1815 til 1845. Hér er linkur á keppnina.

www.facebook.com/Kayakhollin/?hc_ref=ARQ...KL4_QFU1FZ6M&fref=nf

Þetta eru 5 km og allir ættu að geta tekið þátt. Nú er lag að spretta almennilega úr róðrarspori þar sem að það verður logn og bliða á haffletinum

fh keppnisnefndar
Ágúst Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum