SEA KAYAKING THE SHIPPING FORECAST - Toby Carr

18 jún 2018 19:28 #1 by Guðni Páll
Viðtal við Toby á mbl.is skemmtilegur náungi.

www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/17/a_...vesturstrond_evropu/

Kv Guðni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2018 14:46 #2 by Guðni Páll
Toby er lagðu af stað eftir viku dvöl í Reykjavík í boði Tollyfirvalda. En hann lagði af stað frá Höfn í dag og gengur bara vel.
Hérna er svo linkur á Spot tækið hans.
share.findmespot.com/shared/faces/viewsp...H8RcAXnSaW0ROK2WhPqM

kv Guðni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 maí 2018 11:31 #3 by Guðni Páll
Núna á mánudaginn er Breskur ræðari að koma til landsins. Hann ætlar sér að róa frá Jögulsárlóni til Seyðisfjarðar þar sem hann ætlar að taka ferjuna til Færeyja og halda róðri áfram þar.
En þetta er ansi spennandi verkefni hjá honum. Mæli með að fólk lesi nánar um þetta á heimasíðu hans ( www.m-b-g-l.org/ )
En ég mun sækja hann á mánudaginn útá völl og aðstoða hann svo að sækja bátinn sinn úr sjófrakt.
En hann ætlar sér að gista á tjaldsvæðinu í laugardal en ég er að reyna koma honum inn í gistingu svo hann þurfi ekki að vera í tjaldi í nokkra daga. Ef það veit eitthver um gistingu fyrir hann þá endilega látið mig vita.
Stefnan er svo sett áJökulsárlón við fyrsta tækifæri.
Við erum ennþá að vinna í því hvernig við komum honum þangað með bát og búnað.
En ég hafði jafnvel hugsað mér að róa með honum fyrsta legginn frá Lóni á Höfn ef það hittir á helgi. Og eflast eru fleiri velkomnir ef það er áhugi fyrir þvi.
Þetta er krefjandi róður og jafnvel í erfiðum aðstæðum. Þannig fyrir þá sem vilja svoleiðis þá er þetta frábær æfing.

Hérna er svo smá kynningar myndband frá kappanum.
vimeo.com/268296303

Heimasíða
www.m-b-g-l.org/

kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum