Nú færast félagsróðrar yfir á laugardag og sá dagur er á morgun.
Undirrritaður er titlaður róðrarstjóri en vegna bakeymsla þá kemst ég ekki

. Geri ráð fyrir að einhver taki að sér umsjónina.
Hæglætis spá fyrir morgundaginn.
Tilvalið fyrir þá sem ekki komust í gær fimmtudag að bleyta í sér á morgun.
Mæting 09:30 og á sjó 10:00.
Góðar stundir,
Gísli K.