Aðstæðurnar fyrir annaðkvöld eru mjög hagstæðar, ekki síst varðandi sjávarföllin; flóð kl. 18.30 og hæðin litlir 4,3 metrar. Liggur við að við sjósetjum á pallinum sjálfum. Einhver úrkoma er í kortum, hægur austanvindur, gott mál.
Við verðum að fylgja strangri umferðarmenningu, förum út að bryggjusporða við Gufunesi í einum hóp og þaðan í N-kardínála í einum rykk. Bátar og skip á ferðinni, öðruvísi aðstæður á sjónum en venjulega. Myrkur o. s.frv.
Hjálpumst að með þetta. Öryggið á oddinn.
Allar VHF meðferðis.
Toppmál.